testing
Húsið að Eirhöfða 7 er staðsett beint fyrir ofan ósa Elliðaáa og skartar útsýni yfir Vogahverfið, út á sjóinn og einkennisfjöll borgarinnar, Akrafjall, Skarðsheiði. Síðan er Esjan til norðurs í allri sinni dýrð. Staðsetningin er góð hvað varðar samgöngur, Ártúnsbrekkan einkar nærri sem og net göngu- og hjólastíga. Þá er ein frábærasta útivistarperla borgarinnar, Elliðadalur í göngufæri.
test